Við útvegum fulla þjónustu í vímuefnaskimunum og -rannsóknum fyrir fyrirtæki. Við bjóðum upp á reglulegar eða handahófskenndar skimanir og rannsóknir. Starfsfólk okkar getur komið til ykkar, eða framkvæmt sýnatökuna á starfsstöð okkar.
Við bjóðum einnig ráðgjöf um vímuefnaskimanir og túlkanir á þeim.
Rannsóknarstofa okkar hefur allar vottanir og er notuð af heilbrigðisstofnunum, lögreglu og dómsstólum víða á Norðurlöndunum.